Dagur stærðfræðinnar
Dagur stærðfræðinnar er fimmtudagurinn 14. mars.
Dagur stærðfræðinnar er fimmtudagurinn 14. mars.
Þemadagar verða þriðjudaginn 5. og miðvikudaginn 6. mars.
Skipulagsdagur verður mánudaginn 4. mars. Athugið að þennan dag er engin kennsla og ekki starfsemi í Sunnuhlíð eða Sólbrekku.