Hleð Viðburðir

« Allir Viðburðir

  • Þessi viðburður er liðinn.

Þorragleði

20. janúar 2023

Þorragleði verður föstudaginn 20. janúar. Þann dag mega allir koma í lopapeysu eða þjóðlegum klæðnaði. Í söng á sal verða þorralög sungin og eftir söngstund fá börnin að smakka þorramat.

Upplýsingar

Dagsetn:
20. janúar 2023
Scroll to Top