Álfadans hjá 7 ára nemendum

Í söng á sal á nýju ári er hefð fyrir því að syngja áramótalögin góðu og 7 ára nemendur sýna okkur álfadansa. Á föstudaginn var dönsuðu þau inn nýja árið af lífi og sál.

Mót hækkandi sól,
starfsfólk Ísaksskóla