Popplestur og poppveisla

Kæru foreldrar/forráðamenn,

Það fór eflaust ekki fram hjá ykkur að börnin ykkar lásu eins og vindurinn síðustu tvær vikur, bæði heimalestur og yndislestur. Við fögnuðum dugnaði nemenda með því að setja upp poppvél og bjóða upp á popp og almenna gleði.

Lesum fleiri bækur!
starfsfólk Ísaksskóla