Ársfundur Skóla Ísaks Jónssonar 2015 verður haldinn þriðjudaginn 14. apríl 2015 kl. 17:30.
Dagskrá:
1. Ávarp formanns skólanefndar
2. Skýrsla skólanefndar
3. Ársreikningur fyrir síðasta starfsár
4. Kosning í skólanefnd skv. samþykktum skólans
5. Kosning endurskoðenda
6. Önnur
Vonumst til að sjá sem flesta.
Starfsfólk Ísaksskóla.