Eins og kunnugt er tengist gjaldskrá 5 ára deildar barna úr Reykjavík (RVK) samningi skólans við RVK. Breytingar urðu á gjaldskrá RVK þann 1. janúar 2022 og taka þær gildi hjá okkur 1. febrúar 2022. Um leið er hækkun á mat sem á einnig við um öll önnur 5 ára börn og nemendur skólans. Hækkunin er 4%. Um leið hækka systkina afslættir í frístund grunnskólabarna úr RVK en annað er óbreytt.
Breytinar eru þessar fyrir 5 ára börn úr RVK:
Flokkur 1, Giftir foreldrar, sambúðarfólk, annað foreldri í námi.
Námsgjald var 17.968, verður 18.704.
Flokkur 2, Einstæðir foreldrar, báðir foreldrar í námi, annað eða báðir foreldrar öryrkjar, starfsmenn leikskóla RVK.
Námsgjald var 7.452, verður 7.756.
Breytingar hjá öllum:
Fæðisgjald var 13.376, verður 13.923. Stök máltíð hækkar úr 829 í 862.
Breytingar á systkina afslætti í frístund er samsvarandi eða 4%.
- FRÉTTIR
- SKÓLINN
- STARFSFÓLK
- MYNDASÖFN
- FORELDRAR
- ÁÆTLANIR
- Áfallaáætlun
- Aðgerðaráætlun gegn einelti nemenda
- Aðgerðaráætlun gegn einelti starfsfólks
- Starfsáætlun Ísaksskóla
- Starfsáætlun frístundar
- Jafnréttisáætlun
- Umbótaáætlun
- Eldvarna og rýmingaráætlun
- Heildaráætlun um sérkennslu
- Móttökuáætlun f. nemendur með fjölbreyttan tungumála- og menningarbakgrunn
- Móttökuáætlun f. nýtt starfsfólk
- Umhverfisáætlun
- Óveður / Öskufall
- Öryggisáætlun
- Símenntunaráætlun
- Læsisstefna Skóla Ísaks Jónssonar
- Viðbragðsáætlun almannavarna
- SKÓLANÁMSKRÁ
- UMSÓKN