Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Litlu jólin

19. desember 2023

Litlu jólin eru þriðjudaginn 19. desember í skólastofum. Þann dag er venjulegur kennsludagur en nemendur mega koma með smákökur og drykkjarföng í fernum (röradrykk) í aukanesti. Ekkert gos er leyfilegt.

Upplýsingar

Dagsetn:
19. desember 2023