Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Öskudagur

22. febrúar 2023

Öskudagur er miðvikudaginn 22. febrúar. Þann dag mega börnin koma í búningum í skólann. Við viljum biðja ykkur um að geyma öll vopn heima. Kötturinn verður sleginn úr tunnunni strax um morguninn svo það er mikilvægt að koma tímanlega í skólann. Eftir skóla tekur frístundin við eins og aðra daga.

Upplýsingar

Dagsetn:
22. febrúar 2023