Fréttir af starfinu
Ráðstafanir vegna aukinna smita
15. nóvember  2021		
Kæru foreldrar/forráðamenn Þar sem smitum hefur fjölgað mikið í samfélaginu óskum við eftir því kæru ...
Nóvember í Ísaksskóla
1. nóvember  2021		
Vinavika verður 1.-5. nóvember. Dagur íslenskrar tungu er laugardaginn 16. nóvember. Við höldum upp á ...
Október í Ísaksskóla
1. október  2021		
Verkefnið útivinir verður í gangi vetur. Útivinir er verkefni þar sem nokkrir 9 ára nemendur ...
Ólympíuhlaup ÍSÍ
17. september  2021		
Kæru vinir, Í dag tókum öll börn Ísaksskóla þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ (áður Norræna skólahlaupið). ...
Umferðin á morgnana – Rampurinn eingöngu sleppisvæði
24. ágúst  2021		
Kæru foreldrar/forráðamenn Til þess að koma í veg fyrir umferðarhnútinn sem myndast hjá skólanum á ...
Velkomin í skólann!
23. ágúst  2021		
Við óskum öllum, nemendum, kennurum, foreldrum og forráðamönnum hjartanlega til hamingju með nýtt skólaár um ...
Skólabyrjun í Ísaksskóla 2021
18. ágúst  2021		
Kæru foreldrar/forráðamenn, Nú styttist í að skólaárið hefjist og vonandi eru allir að njóta síðustu ...
Gleðilegt sumar
11. júní  2021		
Kæru foreldrar/forráðamenn Við viljum þakka öllum kærlega fyrir komuna á skólaslitin. Það var tilhlökkun í ...
Síðasti skóladagurinn og skólaslit
4. júní  2021		
Síðasti kennsludagur skólaársins er fimmtudagurinn 10. júní. Þessi dagur er hefðbundinn skóladagur fram að skólaslitum ...
Leikjadagur
21. maí  2021		
Himnarnir voru í heiðbláu sparifötunum sínum og sólin brosti sínu allra breiðasta á kampakát Ísaksskólabörn ...
Tilslakanir í skólastarfi (English below)
10. maí  2021		
Kæru foreldrar/forráðamenn Frá og með morgundeginum 11. maí eruð þið velkomnir inn í skólann eftir ...
Maí og júní í Ísaksskóla
1. maí  2021		
Skipulagsdagur verður mánudaginn 10. maí. Engin starfsemi er í Sunnuhlíð né Sólbrekku þennan dag. Uppstigningadagur ...
