Fréttir af starfinu
Aðalfundur Foreldrafélags Ísaksskóla
10. október 2015
Aðalfundur Foreldrafélags Ísaksskóla verður haldinn miðvikudaginn 21. október 2015 kl. 19:30 í aðalsal skólans. Dagskrá ...
Bekkjarafmæli, gjafir og fleira
7. október 2015
Kæru foreldrar/forráðamenn Margir foreldrar/forráðamenn eru að velta því fyrir sér hvaða viðmið séu í kringum ...
Sólbrekka í vetrarfríinu
5. október 2015
Kæru foreldrar/forráðamenn, Sólbrekka verður opin í vetrarfríinu fyrir þau 5 ára börn sem ekki taka ...
Bekkjarmyndartökur
1. október 2015
Ágætu foreldrar/forráðamenn nemenda í Ísaksskóla. Myndatökur á vegum Skólamynda verða fimmtudaginn 8. október og föstudaginn ...
Skipulagsdagur á morgun, föstudag
1. október 2015
Kæru foreldrar/forráðamenn og nemendur. Við minnum á að á morgun, föstudaginn 2. október, verður frí ...
Október í Ísaksskóla
30. september 2015
Kæru foreldrar/forráðamenn Verkefnið útivinir verður í gangi 28. september – 22. október Útivinir er verkefni ...
Samræmd próf 2015 / Söngur á sal fellur niður á föstudag
23. september 2015
Kæru foreldrar/forráðamenn. Á morgun (fimmtudag) og á föstudag þreyta nemendur 9 ára bekkjar samræmd próf. ...
Fulltrúar foreldra í skólaráð Skóla Ísaks Jónssona
11. september 2015
Kæru foreldrar/forráðamenn Við þurfum tvo fulltrúa foreldra í skólaráð skólans og leitum til áhugasamra foreldra/forráðamanna. ...
Foreldrakynning 6-9 ára
1. september 2015
Kæru foreldrar/forráðamenn Minnum á foreldrakynningu 6-9 ára á morgun, miðvikudag, kl. 17:30 á sal skólans. ...
Námskynningar 5 ára
26. ágúst 2015
Kæru foreldrar/forráðamenn Við minnum á námskynningar 5 ára á morgun, fimmtudaginn 27. ágúst, kl. 17:30. Við ...
Skólasundið hefst í næstu viku
25. ágúst 2015
Heilir og sælir kæru foreldrar og aðstandendur, Skólasundið hefst þriðjudaginn 1. september hjá 6 ára ...
Matur í næstu viku
20. ágúst 2015
Kæru foreldrar/forráðamenn. Við viljum minna á að börnin þurfa að koma vel nestuð í skólann ...