Fréttir af starfinu

Vorhátíð frestað

Kæru foreldrar/forráðamenn og börn. Við ætlum að fresta Vorhátíð foreldrafélagsins og sleppa Græna deginum þetta ...

Vortónleikar kórs Ísaksskóla

Kæru vinir, Vortónleikar kórs Ísaksskóla verða haldnir í skólanum næstkomandi miðvikudag 6. maí klukkan 17:30.  Vonumst ...

Maí og júní í Ísaksskóla

Föstudagurinn 1. maí er almennur frídagur. Grænn dagur er laugardaginn 9. maí. Þetta er ,,útikennsludagur" ...

Opnunartímar í Sólbrekku og Sunnuhlíð

Kæru foreldrar/forráðamenn, Þar sem margt af okkar dásamlega starfsfólki í Sunnuhlíð/Sólbrekku er um þessar mundir ...

Ísaksskóli á Facebook

Kæru vinir , mig langar að vekja athygli ykkar á facebooksíðu skólans okkar:  http://www.facebook.com/isaksskoli  Þar setjum ...

Brot á reglum um notkun stöðureita í Reykjavík og gjaldtaka

Kæru foreldrar/forráðamenn og starfsmenn Í morgun var stöðumælavörður að störfum við bílastæði skólans . Hann ...

Ársfundur Skóla Ísaks Jónssonar 2015

Kæru foreldrar/forráðamenn og starfsmenn, Ársfundur Skóla Ísaks Jónssonar var haldinn í gær, þriðjudaginn 14. apríl. ...

Fræðslufundur á vegum Foreldrafélags SÍJ

Fræðslukvöld fyrir alla foreldra Ísaksskóla Foreldrafélagið hefur verið boðið fyrirlesturinn  „Ber það sem eftir er"  okkur að kostnaðarlausu. ...

Ársfundur SÍJ 2015

Kæru vinir, Við minnum ykkur á að Ársfundur Skóla Ísaks Jónssonar verður haldinn á morgun,  ...

Bláklædd í skólann á morgun – Alþjóðlegur dagur einhverfunnar

Kæru foreldrar / forráðamenn, Við ætlum að hafa bláan dag á morgun föstudaginn 10. apríl. ...

Skóladagatal skólaársins 2015-16

Kæru vinir,  nú eru komin drög að skóladagatali skólaársins 2015.16 og má hlaða niður skjalnu ...

Sumarskóli Ísaksskóla

Kæru foreldrar/forráðamenn. Í sumar gefst nemendum í 5 og 6 ára bekkjum enn einu sinni ...
Scroll to Top