Fréttir af starfinu

Ársfundur Skóla Ísaks Jónssonar 2015

Kæru foreldrar/forráðamenn og starfsmenn, Ársfundur Skóla Ísaks Jónssonar var haldinn í gær, þriðjudaginn 14. apríl. ...

Fræðslufundur á vegum Foreldrafélags SÍJ

Fræðslukvöld fyrir alla foreldra Ísaksskóla Foreldrafélagið hefur verið boðið fyrirlesturinn  „Ber það sem eftir er"  okkur að kostnaðarlausu. ...

Ársfundur SÍJ 2015

Kæru vinir, Við minnum ykkur á að Ársfundur Skóla Ísaks Jónssonar verður haldinn á morgun,  ...

Bláklædd í skólann á morgun – Alþjóðlegur dagur einhverfunnar

Kæru foreldrar / forráðamenn, Við ætlum að hafa bláan dag á morgun föstudaginn 10. apríl. ...

Skóladagatal skólaársins 2015-16

Kæru vinir,  nú eru komin drög að skóladagatali skólaársins 2015.16 og má hlaða niður skjalnu ...

Sumarskóli Ísaksskóla

Kæru foreldrar/forráðamenn. Í sumar gefst nemendum í 5 og 6 ára bekkjum enn einu sinni ...

Apríl í Ísaksskóla – Gleðilega páska!

Páskafrí. Síðasti kennsludagur fyrir páska var föstudagurinn 27. mars. Skólinn hefst aftur miðvikudaginn 8. apríl. ...

Hamingjudagur

Kæru foreldrar/forráðamenn, Á morgun  föstudag, síðasta dag fyrir páskafrí, er hugmyndin að taka upp alþjóðlega ...

Óskilamunir

Kæru foreldrar/forráðamenn, Við erum búin að dreifa öllum óskilamunum á borð fyrir framan myndmenntastofuna. Vinsamlega ...

Sólmyrkvi, föstudaginn 20. mars

Kæru foreldrar/forráðamenn, Á föstudagsmorgun að loknum söng á sal munum við, ef veður leyfir, fara ...

Niðurstöður samræmdra prófa 2014 – Til hamingju Ísaksskóli!

Kæru foreldrar/forráðamenn, Niðurstöður samræmdra prófa þetta skólaárið liggja fyrir. Nemendur okkar eru með hæstu meðaleinkunn ...

Páskabingó

Árlegt Páskabingó Ísaksskóla verður haldið dagana 17. og 18. mars kl. 17:15-19:00. Þriðjudaginn 17. mars spila: 9 ...
Scroll to Top