Fréttir af starfinu
Vorhátíð frestað
8. maí 2015
Kæru foreldrar/forráðamenn og börn. Við ætlum að fresta Vorhátíð foreldrafélagsins og sleppa Græna deginum þetta ...
Vortónleikar kórs Ísaksskóla
4. maí 2015
Kæru vinir, Vortónleikar kórs Ísaksskóla verða haldnir í skólanum næstkomandi miðvikudag 6. maí klukkan 17:30. Vonumst ...
Maí og júní í Ísaksskóla
3. maí 2015
Föstudagurinn 1. maí er almennur frídagur. Grænn dagur er laugardaginn 9. maí. Þetta er ,,útikennsludagur" ...
Opnunartímar í Sólbrekku og Sunnuhlíð
29. apríl 2015
Kæru foreldrar/forráðamenn, Þar sem margt af okkar dásamlega starfsfólki í Sunnuhlíð/Sólbrekku er um þessar mundir ...
Ísaksskóli á Facebook
22. apríl 2015
Kæru vinir , mig langar að vekja athygli ykkar á facebooksíðu skólans okkar: http://www.facebook.com/isaksskoli Þar setjum ...
Brot á reglum um notkun stöðureita í Reykjavík og gjaldtaka
20. apríl 2015
Kæru foreldrar/forráðamenn og starfsmenn Í morgun var stöðumælavörður að störfum við bílastæði skólans . Hann ...
Ársfundur Skóla Ísaks Jónssonar 2015
15. apríl 2015
Kæru foreldrar/forráðamenn og starfsmenn, Ársfundur Skóla Ísaks Jónssonar var haldinn í gær, þriðjudaginn 14. apríl. ...
Fræðslufundur á vegum Foreldrafélags SÍJ
15. apríl 2015
Fræðslukvöld fyrir alla foreldra Ísaksskóla Foreldrafélagið hefur verið boðið fyrirlesturinn „Ber það sem eftir er" okkur að kostnaðarlausu. ...
Ársfundur SÍJ 2015
13. apríl 2015
Kæru vinir, Við minnum ykkur á að Ársfundur Skóla Ísaks Jónssonar verður haldinn á morgun, ...
Bláklædd í skólann á morgun – Alþjóðlegur dagur einhverfunnar
9. apríl 2015
Kæru foreldrar / forráðamenn, Við ætlum að hafa bláan dag á morgun föstudaginn 10. apríl. ...
Skóladagatal skólaársins 2015-16
8. apríl 2015
Kæru vinir, nú eru komin drög að skóladagatali skólaársins 2015.16 og má hlaða niður skjalnu ...
Sumarskóli Ísaksskóla
8. apríl 2015
Kæru foreldrar/forráðamenn. Í sumar gefst nemendum í 5 og 6 ára bekkjum enn einu sinni ...