Jólasýning í boði foreldrafélagsins – Takk fyrir okkur!

Kæru foreldrar/forsjáraðilar

Hér var mikið hlegið, dansað og sungið í morgun þegar Langleggur, Skjóða og Kertasníkir komu sáu og sigruðu í salnum. Snilldarsýning í boði foreldrafélagsins sem stórir og smáir nutu í botn. Takk fyrir okkur!

Hó hó hó,
starfsfólk Ísaksskóla