Matseðill mánaðarins

Nemendum skólans gefst  kostur á að vera í mataráskrift í hádeginu og kemur maturinn frá Krúsku.
Máltíðirnar eru valfrjálsar og er verðið fyrir hverja máltíð er 942,- kr. (15.324 kr á mánuði) . Krúska kappkostar að vera ávallt með hollan og bragðgóðan mat

Nemendur koma með ávexti/grænmeti að heiman fyrir morgunnesti og þurfa einnig að koma með nesti fyrir eftirmiðdags hressingu.

Við minnum á mikilvægi þess að börnin komi einungis með hollan og góðan mat.

Sætmeti er ekki leyft t.a.m. orkustangir og þess háttar nema á sérstaklega tilkynntum dögum. Við mælumst til þess að nemendur séu ávallt með vatnsbrúsa í töskunni.

Smelltu hér ef þú vilt sækja um breytingu á mataráskrift barnsins þíns.

Hægt er að hlaða matseðli mánaðarins niður á skjali hér   | sækja skrá


NóvemberAlmenn áskrift2023
1.Indverskur fiskur dagsins með couscous og ávöxtur
2.Tælenskur kókos karrý kjúklinganúðlu réttur með hrásalati
3.Grjónagrautur með rúsínum, kanil og slátri
6.Fiskibollur með kartöflum, karrýepla sósu og ávöxtur
7.Burritos með hakki, grænmeti, salsasósu og salati
8.Fiskur með kartöflum, tómatsósu og rúgbrauði og smjöri
9.Grillaður kjúklingur með steiktum kartöflum, kokteilsósu og salati
10.Mexíkó súpa með kjúkling, nachos, osti og jógúrti
13.Fiski naggar með biggi, súrsætri sósu og ávöxtur
14.Spagetti með Bolognese kjötsósu, parmesan og salati
15.Fiskur með kartöflum, bræddu lauksmjöri og rúgbrauð með smjöri
16.Hamborgari með hamborgarasósu, káli, salati og frönskum kartöflum
17.Grjónagrautur með rúsínum, kanil og slátri
20.Mini fiskibollur með kartöflum, mangósósu og ávöxtur
21.Kjöt lasagne með jógúrtsósu og hvítlauksbrauði
22.Fiskur með kartöflum, tómatsósu, rúgbrauði og smjöri
23.Gúllaspottréttur með kartöflumús og salati
24.Núðlusúpa með heimabökuðubrauði og smöri
27.Fiskur í orly með kartöflum, sósu og ávöxtur
28.Beikonpasta með heima bökuðu hvítlauksbrauði og salati
29.Fiskur með kartöflum, bræddu smjöri, rúgbrauði og smjöri
30.Kjúklingapottréttur með biggi og salati