Matseðill mánaðarins

Nemendum skólans gefst  kostur á að vera í mataráskrift í hádeginu og kemur maturinn frá Krúsku.
Máltíðirnar eru valfrjálsar og er verðið fyrir hverja máltíð er 860,- kr. (13.923kr á mánuði) . Krúska kappkostar að vera ávallt með hollan og bragðgóðan mat

Nemendur koma með ávexti/grænmeti að heiman fyrir morgunnesti og þurfa einnig að koma með nesti fyrir eftirmiðdags hressingu.

Við minnum á mikilvægi þess að börnin komi einungis með hollan og góðan mat.

Sætmeti er ekki leyft t.a.m. orkustangir og þess háttar nema á sérstaklega tilkynntum dögum. Við mælumst til þess að nemendur séu ávallt með vatnsbrúsa í töskunni.

Smelltu hér ef þú vilt sækja um breytingu á mataráskrift barnsins þíns.

Hægt er að hlaða matseðli mánaðarins niður á skjali hér   | sækja skrá


MarsAlmenn áskrift2023
1.Fiskur með kartöflum, tómatsmjöri, og ávöxtur
2.Hakkabuff með brúnni lauksósu, kartöflum og salati
3.Grænmetissúpa með heimabökuðu brauði og ávöxtur
6.Fiskibollur með karrýsósu, biggi og ávöxtur
7. Kjúklinganúðluréttur með salati
8.Fiskur með kartöflum, lauksmjöri og rúgbrauði
9.Grænmetisbollur með bbq sósu, kartöflum og hrásalati
10.Grjónagrautur með slátri, kanil og rúsínum
13.Fiskinaggar með kartöflum, bleikri sósu og ávöxtur
14.Mexíkó lasagne með salsasósu og salati
15.Fiskur með ítalskri sósu, kartöflum, rúgbrauði og smjöri
16.Beikon pasta með heimabökuðu hvítlauksbrauði og grænmetisbita
17.Mexíkósúpa með kjúkling, jógúrtsósu og nachos
20.Steiktur fiskur með bleikri sósu, kartöflum og ávöxtur
21.Heitar kjúklingavefjur með salati og jógúrtsósu
22.Fiskur með kartöflum, tómatsósu, rúgbrauði og smjöri
23.Grænmetislasagne með salati og jógúrtsósu
24.Grjónagrautur með rúsínum, kanil og slátur
27.Fiskibollur með kartöflum, karrýeplasósu og ávöxtur
28.Pastaskrúfur með bolognese sósu og salati
29.Fiskiréttur með pizzusósu biggi og salati
30.Skipulagsdagur
31.Skipulagsdagur