Gleðilegt nýtt ár kæru foreldrar/forráðamenn
Við hefjum skólastarfið á morgun við óvenjulegar aðstæður og tökum einn dag í einu. Skóladagurinn verur óbreyttur fyrir utan skerðingu á frístundastarfinu. Þetta getur auðvitað breyst með litlum fyrirvara og þá fá þið upplýsingar um það.
Morgunfrístund 6-9 ára fellur niður þar sem nemendur mega ekki blandast milli hópa en 5 ára börnin mega koma inn frá kl. 8:15. Við neyðumst líka til að loka frístundinni kl. 16:30 af sömu ástæðu. Eingöngu nemendur og starfsmenn mega koma inn í skólann en frá kl. 15 verður leyfilegt að sækja börnin inn með grímu og gæta vel að fjarlægðarmörkum.
Ég vil minna okkur öll á að einkenni Covid-19 geta verið mjög lítil og því gríðarlega mikilvægt að hafa lágan þröskuld gagnvart þeim. Panta þarf PCR próf fyrir alla sem sýna minnstu einkenni og ekki mæta í skólann fyrr en niðurstöður liggja fyrir.
Helstu einkenni COVID-19
Hósti
Hiti
Hálssærindi
Kvefeinkenni
Andþyngsli
Bein- og vöðvaverkir
Þreyta
Kviðverkir, niðurgangur, uppköst
Skyndilegt tap á lyktar- og bragðskyni
Höfuðverkur
Förum varlega og við klárum þetta saman,
Sigríður Anna
Happy New Year dear parents/guardians
We start school tomorrow under extraordinary circumstances and take it one day at a time.The school day remains the same except for the reduction in the leisure activity. This can change, of course, at a moment’s notice. In that case you will be informed as soon as possible.
The morning frístund for the 6-9 year old is cancelled as students are not allowed to mix between groups, while the 5-year-olds may enter from 8:15. For the same reasons we are forced to close the free period at 16:30. Only pupils and staff may enter the school until 15:00. After that time parents/guardians are allowed to enter the school to pick up their children, all wearing masks and mindful of the distance between people.
I would like to remind us all that the characteristics of Covid-19 can be very small and therefore it is of paramount importance to have a low threshold against them. PCR tests must be taken by all with the slightest symptoms. Pending the results do not attend school or enter the school buildings.
Key symptoms of COVID-19
Cough
Heat
Sore throat
Cold symptoms
Difficult breathing
Bone and muscle pain
Fatigue
Abdominal pain, diarrhoea, vomiting
Sudden loss of sense of smell and taste
Headache
Let’s all be careful and fight this together,
Sigríður Anna