Skólamyndatökur

Ágætu foreldrar/forráðamenn nemenda í Ísaksskóla

Myndataka á vegum Skólamynda verður miðvikudag 21. sept., fimmtudag 22. sept. og föstudag 23. sept.

Við myndum einstaklingsmyndir og hópmynd af hverjum bekk. Myndirnar fara síðan á vef Skólamynda og með aðgangslykli fyrir hverja bekkjardeild getur fólk skoðað og valið myndir til kaups, allt eftir því hvað hentar hverjum og einum. Við sendum tölvupóst með upplýsingum um aðgangslykil þegar myndirnar eru tilbúnar á vefsíðu okkar.

Með kveðju,
Skólamyndir ehf.
skolamyndir@skolamyndir.is
www.skolamyndir.is