Skólaslit/Tröpppusöngur

Kæru foreldrar/forráðamenn.

Hjartans þakkir fyrir skólaárið, velviljans í okkar garð og yndislegra samverustunda á vormánuðum. Með gleði í hjarta og bros á vör kveðjum við nemendur okkar sem ganga teinrétt út í sumarið með eftirvæntingu í andlitum.

Útskriftarnemendum okkar óskum við gleði og gæfu á nýjum slóðum.

Gleðilegt sumar,
starfsfólk Ísaksskóla