Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

Síðasti kennsludagur og tröppusöngur

6. júní

Síðasti kennsludagur er fimmtudagurinn 6. júní. Þessi dagur er hefðbundinn skóladagur til kl. 13:20 hjá 5 ára og 14:00 hjá 6-9 ára. Skólaárinu lýkur með skólaslitum. Foreldrar/forráðamenn og fjölskyldur eru velkomnar í skólann að hlýða á tröppusöng.

Kl. 13:30 Tröppusöngur 5 ára
Kl. 14:00 Tröppusöngur 6-9 ára

Engin frístund er að skólaslitum loknum.

Upplýsingar

Dagsetn:
6. júní