Fréttir af starfinu
Október í Ísaksskóla
2. október 2023
Foreldradagur verður þriðjudaginn 10. október. Þann dag fara fram einstaklingsviðtöl foreldra við kennara. Kennararnir munu ...
Ólympíuhlaup ÍSÍ
12. september 2023
Kæru vinir, Föstudaginn 9. september tóku öll börn Ísaksskóla þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ (áður Norræna ...
September í Ísaksskóla
31. ágúst 2023
Skólasundið hjá 6-9 ára hefst þriðjudaginn 5. september og verður í Sundhöll Reykjavíkur eins og ...
Velkomin í skólann!
22. ágúst 2023
Við óskum öllum, nemendum, kennurum, foreldrum og forráðamönnum hjartanlega til hamingju með nýtt skólaár um ...
Skólabyrjun í Ísaksskóla 2023-24
18. ágúst 2023
Kæru foreldrar/forráðamenn, Nú styttist í að skólaárið hefjist og vonandi eru allir að njóta síðustu ...
Gleðilegt sumar!
10. júní 2023
Kæru vinir, Við viljum þakka öllum kærlega fyrir komuna á skólaslitin. Það var tilhlökkun í ...
Leikjadagur og grillveisla
5. júní 2023
Föstudaginn 2. júní var sannarlega glatt á hjalla í Ísaksskóla. Kl 10:00 lögðu börnin öll ...
Síðasti skóladagurinn og skólaslit miðvikudaginn 7. júní
2. júní 2023
Síðasti kennsludagur er miðvikudagurinn 7. júní. Þessi dagur er hefðbundinn skóladagur til kl. 13:25 hjá ...
Maí og júní í Ísaksskóla
28. apríl 2023
Verkalýðsdagurinn er mánudaginn 1. maí og er almennur frídagur. Skipulagsdagur verður þriðjudaginn 2. maí. Engin ...
Ársfundur Skóla Ísaks Jónssonar
26. apríl 2023
Kæru foreldrar/forráðamenn og starfsmenn, Ársfundur Skóla Ísaks Jónssonar var haldinn í gær, þriðjudaginn 25. apríl. ...
Starfsdagar framundan
29. mars 2023
Kæru foreldrar/forráðamenn. Minnum á skipulagsdagana okkar sem verða á morgun fimmtudaginn 30. og föstudaginn 31.mars. ...
100 daga hátíð, 5 ára
3. febrúar 2023
Kæru foreldrar/forráðamenn Í dag héldu 5 ára nemendur skólans upp á að hafa verið 100 ...