Fréttir af starfinu
Febrúar í Ísaksskóla
31. janúar 2023
Foreldradagur verður miðvikudaginn 8. febrúar. Þann dag fara fram einstaklingsviðtöl foreldra við kennara. Kennararnir hafa ...
Popplestur
27. janúar 2023
Kæru vinir, Í dag lauk skemmtilega popplestrarátakinu okkar. Það hefur eflaust ekki farið fram hjá ...
Þorrinn blótaður í Ísaksskóla
20. janúar 2023
Lopapeysur, söngur, þorramatur og almenn gleði ríkti í dag þegar nemendur gæddu sér á þorramat ...
Vetrarríki
19. janúar 2023
Nemendur okkar slá ekkert af í frosthörkunum, og byggja og hanna snjóvirki eins og enginn ...
Skólaleikar Ísaksskóla 2022
12. janúar 2023
Gleðin og hamingjan réði ríkjum í skólahúsinu í gær 11. janúar þegar Skólaleikar Ísaksskóla 2022 ...
Janúar í Ísaksskóla
2. janúar 2023
Kæru foreldrar/forsjáraðilar Gleðilegt nýtt ár 2023! Um leið og við þökkum fyrir allar góðu stundirnar ...
Jólakveðja frá Ísaksskóla
21. desember 2022
Kæru vinir, Við í Ísaksskóla sendum ykkur bestu óskir um gleðileg jól og heillaríkt nýtt ...
Jólatrésskemmtanir 20. des 2022
19. desember 2022
Jólatrésskemmtanir eru þriðjudaginn 20. desember. Hið fyrra frá kl. 10:00-11:30 (mæting kl. 09:45) og hið seinna frá kl. 12:00-13:30 (mæting kl. 11:45). ...
Jólasýning í boði foreldrafélagsins – Takk fyrir okkur!
13. desember 2022
Kæru foreldrar/forsjáraðilar Hér var mikið hlegið, dansað og sungið í morgun þegar Langleggur, Skjóða og ...
Desember í Ísaksskóla
1. desember 2022
Kirkjuferð er miðvikudaginn 7. desember. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir tekur á móti nemendum, starfsfólki og ...
Höfðingleg gjöf til skólans – Hjartans þakkir fyrir kæru foreldrar
21. nóvember 2022
Elskulegu foreldrar/forsjáraðilar Við vorum svo lánsöm í haust þegar okkar dásamlega foreldrafélag færði skólanum höfðinglega ...
Nóvember í Ísaksskóla
31. október 2022
Vinavika er hafin og endar föstudaginn 4. nóvember. Dagur íslenskrar tungu er miðvikudaginn 16. nóvember. ...