Fréttir af starfinu

Jólatrésskemmtanir 20. des 2022

Jólatrésskemmtanir eru þriðjudaginn 20. desember. Hið fyrra frá kl. 10:00-11:30 (mæting kl. 09:45) og hið seinna frá kl. 12:00-13:30 (mæting kl. 11:45). ...

Jólasýning í boði foreldrafélagsins – Takk fyrir okkur!

Kæru foreldrar/forsjáraðilar Hér var mikið hlegið, dansað og sungið í morgun þegar Langleggur, Skjóða og ...

Desember í Ísaksskóla

Kirkjuferð er miðvikudaginn 7. desember. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir tekur á móti nemendum, starfsfólki og ...

Höfðingleg gjöf til skólans – Hjartans þakkir fyrir kæru foreldrar

Elskulegu foreldrar/forsjáraðilar Við vorum svo lánsöm í haust þegar okkar dásamlega foreldrafélag færði skólanum höfðinglega ...

Nóvember í Ísaksskóla

Vinavika er hafin og endar föstudaginn 4. nóvember. Dagur íslenskrar tungu er miðvikudaginn 16. nóvember. ...

Alþjóðlegi bangsadagurinn

Kæru foreldrar/forráðamenn. Alþjóðlegi bangsadagurinn er í dag 27. október. Við höldum upp á hann á ...

Framkvæmdir við Ísaksskóla

Kæru foreldrar/forráðamennUm helgina hefjast framkvæmdir við Ísaksskóla. Skipta á um þakklæðningu, rennur og fráfallsrör á ...

Bleikur dagur

Elskulegu foreldrar/forráðamenn. Á morgun, föstudaginn 14. október, ætlum við að klæðast bleiku og lýsa skólann ...

Október í Ísaksskóla

Verkefnið útivinir verður í gangi vetur. Útivinir er verkefni þar sem nokkrir 9 ára nemendur ...

Umferðin á morgnanna – rampurinn er eingöngu sleppisvæði

Kæru foreldrar/forráðamenn Umferðin við aðalinnganginn gengur brösuglega í morgunsárið. Einhverjir eru að leggja bílunum í ...

Skólamyndatökur

Ágætu foreldrar/forráðamenn nemenda í Ísaksskóla Myndataka á vegum Skólamynda verður miðvikudag 21. sept., fimmtudag 22. ...

Gönguferð á Úlfarsfell

Kæru foreldrar/forráðamenn. Í tilefni sólar og sumarstemningar höfum við ákveðið að reima á okkur gönguskóna ...
Scroll to Top