Velkomin í Ísaksskóla!

Samrekinn leik- & grunnskóli fyrir 5 - 9 ára börn.

Ísaksskóli er lítill skóli sem stendur á gömlum merg. Hann er nútímalegur en nýtir jafnframt það besta úr þeim ríku hefðum sem byggst hafa upp innan veggja hans síðan hann tók til starfa árið 1926.

Viðburðadagatal

Lifandi dagatal á vefnum sem birtir alla viðburði vetrarins.

Matseðill

Upplýsingar um skólamáltíðir líðandi mánaðar.

Skóladagurinn

Hér má sjá dagsskipulag hjá 5 ára deild og 6-9 ára bekkjum.

Skóladagatal

Sækja skóladagatal fyrir árið 2025 til 2026.

Söngdagskrár

Söngskrár og textar sem við syngjum í kennslu- og söngstundum.

Vistunartími

Smelltu hér til að uppfæra áskrift á gæslu & vistunartíma.

Ísaksskóli

Ný stjórn Foreldrafélags Ísaksskóla

Kæru foreldrar / forráðamenn, AÐALFUNDUR OG NÝ STJÓRN:Aðalfundur foreldrafélagsins var haldinn síðast liðinn fimmtudag í ...

Á döfinni

Hefur þú kynnt þér Skóla Ísaks Jónssonar?

Skóli Ísaks Jónssonar á sér yfir 90 ára sögu og í honum starfar metnaðarfullt starfsfólk. Skólinn er sjálfstætt rekinn og býður upp á meira úrval en hefðbundinn skóli.

Lesa nánar eða sækja um skólavist?

isaks_banner4_old
isaks_banner1_old
isaks_banner2_old
isaks_banner5_old
"Ég er sérstaklega ánægður með hversu lítill skólinn er. Allar boðleiðir eru því stuttar. Barnið er öruggt í þessu litla umhverfi þar sem hlýja og persónuleg samskipti eru ofar öllu."
Páll Harðarson
skólanefndarformaður
"Ótrúlega persónulegt umhverfi, haldið í gamlar hefðir og framúrskarandi starfsfólk með einstaka hæfileika til að ná fram því besta hjá börnunum okkar"
Sigríður Hrund Pétursdóttir
móðir fyrrverandi nemanda

Um viðbrögð þegar röskun verður á skólastarfi vegna óveðurs

Gefnar hafa verið út reglur um viðbrögð þegar röskun verður á skólastarfi vegna óveðurs. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins/stjórn Almannavarna á höfuðborgarsvæðinu hefur látið gera leiðbeinandi vinnureglur um viðbrögð í óveðri í samráði við fulltrúa sveitarfélaganna á svæðinu. Bæði er um að ræða leiðbeiningar til starfsmanna skólanna og foreldra. Þessar reglur gilda líka ef öskufalls verður vart í Reykjavík.

Lesa nánar hér

Scroll to Top