Fréttir af starfinu
Röskun á skólastarfi í Reykjavík í dag
8. desember 2015
Kæru vinir, Hér er tilkynning frá Slökkviliði Höfuðborgarsvæðisins og Lögreglu Höfuðborgarsvæðisin varðandi daginn i dag, ...
Óveður í aðsigi – Lokum fyrr í dag
7. desember 2015
Kæru foreldrar/forráðamenn, Þar sem von er á fárviðri ætlum við að loka skólanum kl.15.00 í ...
Umferðin í ófærðinni
2. desember 2015
Kæru foreldrar/forráðamenn, Nágranni okkar hér í Ísaksskóla hafði samband vegna umferðaröngþveitisins í morgun. Ég bið ...
Aðventuferð í Háteigskirkju
2. desember 2015
Haldið var í árlega kirkjuferð skólans í dag. Lagt var af stað fótgangandi á yndislega ...
Minnum á kirkjuferðina á morgun
1. desember 2015
Lagt verður af stað frá skólanum kl. 8:30 stundvíslega. Börnin eiga að vera klædd eftir veðri ...
Óveður í kortunum – Röskun á skólastarfi
30. nóvember 2015
Kæru foreldrar/forráðamenn Á morgun, þriðjudaginn 1. des. er búist við fyrsta veðurhvelli vetrarins og sendi ...
Veðurspá morgundagsins
30. nóvember 2015
Kæru foreldrar/forráðamenn. Nú er veðurspáin ekki neitt sérstaklega spennandi á morgun og óvíst hvernig færð ...
Desember í Ísaksskóla
27. nóvember 2015
Foreldrafélagið stendur fyrir jólaferðum á Árbæjarsafn þrjá sunnudaga á aðventu, 6., 13. eða 20. desember ...
Óskilamunir og allt með heim fyrir helgina
20. nóvember 2015
Kæru foreldrar/forráðamenn, Mikið hefur safnast af óskilamunum í körfurnar undanfarnar vikur. Endilega gefið ykkur tíma ...
Nóvember í Ísaksskóla
30. október 2015
Dagur íslenskrar tungu er mánudaginn 16. nóvember. Þá fáum við góða gesti í skólann. Fyrsti ...
Skákkennsla í Sunnuhlíð
30. október 2015
Boðið verður upp á skákkennslu fyrir áhugasama í Sunnuhlíð á miðvikudögum kl.14:10-15:00 (6 og 7 ára) ...
Alþjóðlegi bangsadagurinn
29. október 2015
Alþjóðlegi bangsadagurinn er 27. október ár hvert. Við höldum upp á hann á morgun, föstudaginn ...