Kæru foreldrar/forráðamenn, Við minnum á að á morgun, föstudaginn 11. desember, mega allir krakkar koma með jólasveinahúfu í söng á sal. Hó, hó, hó, starfsfólk Ísaksskóla
Kæru vinir, Hér er tilkynning frá Slökkviliði Höfuðborgarsvæðisins og Lögreglu Höfuðborgarsvæðisin varðandi daginn i dag, þriðjudag. (english below) – Röskun verður á starfi grunnskóla vegna veðurs í dag þriðjudag. Vegna veðurs má búast við að starf grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu muni raskast í dag þriðjudag. Skólar eru opnir en foreldrar eru beðnir að fylgja yngri börnum í skóla og yfirgef
Kæru foreldrar/forráðamenn, Þar sem von er á fárviðri ætlum við að loka skólanum kl.15.00 í dag svo við komumst öll heil á húfi heim. Spáin er líka mjög slæm í fyrramálið og því mikilvægt að fylgist vel með áður en lagt verður af stað þá. Takk fyrir og kærar kveðjur, starfsfólk Ísaksskóla
Bæklingur sem ber nafnið "Velkomin í Ísaksskóla" er ætlaður foreldrum og forráðamönnum barna skólans. Hann inniheldur samantekt á öllum helstu upplýsingum um skólastarfið sem gott er að hafa við höndina
"Ég er sérstaklega ánægður með hversu lítill skólinn er. Allar boðleiðir eru því stuttar. Barnið er öruggt í þessu litla umhverfi þar sem hlýja og persónuleg samskipti eru ofar öllu."
Páll Harðarson,
skólanefndarformaður
"Ótrúlega persónulegt umhverfi, haldið í gamlar hefðir og framúrskarandi starfsfólk með einstaka hæfileika til að ná fram því besta hjá börnunum okkar"
Sigríður Hrund Pétursdóttir,
móðir Snæfríðar í 9 ára bekk
Um viðbrögð þegar röskun verður á skólastarfi vegna óveðurs
Gefnar hafa verið út reglur um viðbrögð þegar röskun verður á skólastarfi vegna óveðurs. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins/stjórn Almannavarna á höfuðborgarsvæðinu hefur látið gera leiðbeinandi vinnureglur um viðbrögð í óveðri í samráði við fulltrúa sveitarfélaganna á svæðinu. Bæði er um að ræða leiðbeiningar til starfsmanna skólanna og foreldra. Þessar reglur gilda líka ef öskufalls verður vart í Reykjavík.