Þemadagar verða þriðjudaginn 6., miðvikudaginn 7. og fimmtudaginn 8. mars. Páskabingó foreldrafélagsins verður þriðjudaginn 13. mars og miðvikudaginn 14. mars. Páskafrí. Síðasti kennsludagur fyrir páska er miðvikudagurinn 21. mars (2 skipulagsdagar, sjá hér að neðan). Skólinn hefst aftur þriðjudaginn 3. apríl. Skipulagsdagar verða fimmtudaginn 22. og föstudaginn 23. mars. Athugið að þessa daga er
Heil og sæl kæru vinir, Að venju heldur Foreldrafélag Ísaksskóla páskabingó fyrir nemendur skólans og aðstandendur þeirra. Páskabingóið er fjáröflun fyrir gjöf Foreldrafélagsins til Ísaksskóla – að þessu sinni erum við að safna fyrir mjúkri malbikaðri leikmottu á skólalóðina. Við byrjuðum að safna fyrir leikmottunni í fyrra og klárum það vonadi í ár. Þið getið aðstoðað okkur að ná þessu góða
Veður getur seinkað ferðum nemenda til skóla. Skólar eru opnir, en mikilvægt er að foreldrar gæti þess að yngri börn fari ekki ein í skóla, þetta á sérstaklega við í efribyggðum og þar sem börn þurfa að fara yfir opin svæði á leið sinni í skóla. Með yngri börn er hér átt við 12 ára og yngra. Nánari upplýsingar eru á Facebook-síðu Slökkviliðs og lögreglu höfuðborgarsvæðisins bs.“ English: Due
Bæklingur sem ber nafnið "Velkomin í Ísaksskóla" er ætlaður foreldrum og forráðamönnum barna skólans. Hann inniheldur samantekt á öllum helstu upplýsingum um skólastarfið sem gott er að hafa við höndina
"Ég er sérstaklega ánægður með hversu lítill skólinn er. Allar boðleiðir eru því stuttar. Barnið er öruggt í þessu litla umhverfi þar sem hlýja og persónuleg samskipti eru ofar öllu."
Páll Harðarson,
skólanefndarformaður
"Ótrúlega persónulegt umhverfi, haldið í gamlar hefðir og framúrskarandi starfsfólk með einstaka hæfileika til að ná fram því besta hjá börnunum okkar"
Sigríður Hrund Pétursdóttir,
móðir Snæfríðar í 9 ára bekk
Um viðbrögð þegar röskun verður á skólastarfi vegna óveðurs
Gefnar hafa verið út reglur um viðbrögð þegar röskun verður á skólastarfi vegna óveðurs. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins/stjórn Almannavarna á höfuðborgarsvæðinu hefur látið gera leiðbeinandi vinnureglur um viðbrögð í óveðri í samráði við fulltrúa sveitarfélaganna á svæðinu. Bæði er um að ræða leiðbeiningar til starfsmanna skólanna og foreldra. Þessar reglur gilda líka ef öskufalls verður vart í Reykjavík.