Kæru vinir, Við minnum á aðalfund Foreldrafélags Ísaksskóla sem verður haldinn í næstu viku, þriðjudagskvöldið 24. október kl 18:20. Það vantar fólk í stjórn og við hlökkum til að fá margmenni til að fylla þau skörð. Margar hendur vinna létta verk. Áhugasamir geta tilkynnt framboð beint til formanns siggahrund@gmail.com eða á aðalfundi sjálfum. Sama kvöld, kl 19:00 mun Steinunn Anna Sigurjónsdótti
Kæru vinir, Við minnum á aðalfund Foreldrafélags Ísaksskóla sem verður haldinn í næstu viku, þriðjudagskvöldið 24. október kl 18:20. Það vantar fólk í stjórn og við hlökkum til að fá margmenni til að fylla þau skörð. Margar hendur vinna létta verk. Áhugasamir geta tilkynnt framboð beint til formanns siggahrund@gmail.com eða á aðalfundi sjálfum. Sama kvöld, kl 19:00 mun Steinunn Anna Sigurjónsdótti
Kæru foreldrar/forráðamenn. Október er mánuður Bleiku slaufunnar, árvekni- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum. Krabbameinsfélag Íslands biður alla landsmenn um að klæðast einhverju bleiku föstudaginn 13. október eða hafa bleikan lit í fyrirrúmi þann dag. Með því sýnum við samstöðu í baráttunni. Okkur langar því að hvetja nemendur og starfsfólk Ísaksskóla til
Bæklingur sem ber nafnið "Velkomin í Ísaksskóla" er ætlaður foreldrum og forráðamönnum barna skólans. Hann inniheldur samantekt á öllum helstu upplýsingum um skólastarfið sem gott er að hafa við höndina
"Ég er sérstaklega ánægður með hversu lítill skólinn er. Allar boðleiðir eru því stuttar. Barnið er öruggt í þessu litla umhverfi þar sem hlýja og persónuleg samskipti eru ofar öllu."
Páll Harðarson,
skólanefndarformaður
"Ótrúlega persónulegt umhverfi, haldið í gamlar hefðir og framúrskarandi starfsfólk með einstaka hæfileika til að ná fram því besta hjá börnunum okkar"
Sigríður Hrund Pétursdóttir,
móðir Snæfríðar í 9 ára bekk
Um viðbrögð þegar röskun verður á skólastarfi vegna óveðurs
Gefnar hafa verið út reglur um viðbrögð þegar röskun verður á skólastarfi vegna óveðurs. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins/stjórn Almannavarna á höfuðborgarsvæðinu hefur látið gera leiðbeinandi vinnureglur um viðbrögð í óveðri í samráði við fulltrúa sveitarfélaganna á svæðinu. Bæði er um að ræða leiðbeiningar til starfsmanna skólanna og foreldra. Þessar reglur gilda líka ef öskufalls verður vart í Reykjavík.