Heil og sæl kæru vinir, Í gær var öskudagur haldinn hátíðlegur venju samkvæmt í Ísaksskóla. Eftir hádegisfrímínútur komu allir sér vel fyrir inni á sal og biðu spenntir eftir skemmtiatriðinu. Að þessu sinni töfraði Einar Mikael fyrir okkur og stóð sig með mikilli prýði. Því næst fór helmingur af börnum niður í sal að slá köttinn úr tunnunni (sem var auðvitað full af nammipokum), á meðan hinn helmi
Kæru foreldrar/forráðamenn. Í sumar líkt og síðustu sumur gefst nemendum í 5 og 6 ára bekkjum tækifæri að sækja Sumarskóla Ísaksskóla. Sumarskólinn hefst 12. júní og stendur til og með 20. júlí. Í Sumarskólanum eru íþróttir, leikir og styttri ferðir alls ráðandi. Það er starfsfólk skólans sem heldur utan um starf Sumarskólans. Hægt er að skrá nemendur í eina viku í senn. Að sjálfsögðu geta nemend
Öskudagur er miðvikudaginn 1. mars. Þá mega börnin koma í búningum í skólann. Við viljum biðja ykkur um að geyma öll vopn heima. Þessi dagur er hefðbundinn fram yfir löngu frímínúturnar. Að þeim loknum tekur foreldrafélagið við og sér um skemmtiatriði á sal og í íþróttasal fram til kl.14:10. Að loknum skóladegi tekur frístundin við eins og aðra daga. Skipulagsdagur verður föstudaginn 17. mars. Ath
Bæklingur sem ber nafnið "Velkomin í Ísaksskóla" er ætlaður foreldrum og forráðamönnum barna skólans. Hann inniheldur samantekt á öllum helstu upplýsingum um skólastarfið sem gott er að hafa við höndina
"Ég er sérstaklega ánægður með hversu lítill skólinn er. Allar boðleiðir eru því stuttar. Barnið er öruggt í þessu litla umhverfi þar sem hlýja og persónuleg samskipti eru ofar öllu."
Páll Harðarson,
skólanefndarformaður
"Ótrúlega persónulegt umhverfi, haldið í gamlar hefðir og framúrskarandi starfsfólk með einstaka hæfileika til að ná fram því besta hjá börnunum okkar"
Sigríður Hrund Pétursdóttir,
móðir Snæfríðar í 9 ára bekk
Um viðbrögð þegar röskun verður á skólastarfi vegna óveðurs
Gefnar hafa verið út reglur um viðbrögð þegar röskun verður á skólastarfi vegna óveðurs. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins/stjórn Almannavarna á höfuðborgarsvæðinu hefur látið gera leiðbeinandi vinnureglur um viðbrögð í óveðri í samráði við fulltrúa sveitarfélaganna á svæðinu. Bæði er um að ræða leiðbeiningar til starfsmanna skólanna og foreldra. Þessar reglur gilda líka ef öskufalls verður vart í Reykjavík.