Kæru foreldrar og forráðamenn, Við minnum ykkur á að hægt er að fylgjast með loftgæðum í borginni á Reykjavíkurvefnum, sér í lagi nú þegar vindátt getur orðið þess valdandi að gosmengun berist yfir borgina. Í dag hafa loftgæði í borginni ver
Kæru foreldrar/forráðamenn Föstudaginn 26. september var gerð alvarleg tilraun til tælingar í skólahverfinu þegar barn var á leið í skólann á milli kl. 8:00 og 8:30. Um var að ræða stúlku á yngsta stigi í Háteigsskóla sem var ein á ferð í skó
Sundið er komið í frí (frá og með 1. október). Fyrsti sundtími eftir fríið er miðvikudaginn 22. október (strax eftir vetrarfrí). Foreldradagur er laugardaginn 11. október. Þann dag og dagana þar á undan fara fram einstaklingsviðtöl foreldra við kennara. Kennarar munu hafa samband vi&e
Bæklingur sem ber nafnið "Velkomin í Ísaksskóla" er ætlaður foreldrum og forráðamönnum barna skólans. Hann inniheldur samantekt á öllum helstu upplýsingum um skólastarfið sem gott er að hafa við höndina
"Ég er sérstaklega ánægður með hversu lítill skólinn er. Allar boðleiðir eru því stuttar. Barnið er öruggt í þessu litla umhverfi þar sem hlýja og persónuleg samskipti eru ofar öllu."
Páll Harðarson,
skólanefndarformaður
"Ótrúlega persónulegt umhverfi, haldið í gamlar hefðir og framúrskarandi starfsfólk með einstaka hæfileika til að ná fram því besta hjá börnunum okkar"
Sigríður Hrund Pétursdóttir,
móðir Snæfríðar í 9 ára bekk
Um viðbrögð þegar röskun verður á skólastarfi vegna óveðurs
Gefnar hafa verið út reglur um viðbrögð þegar röskun verður á skólastarfi vegna óveðurs. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins/stjórn Almannavarna á höfuðborgarsvæðinu hefur látið gera leiðbeinandi vinnureglur um viðbrögð í óveðri í samráði við fulltrúa sveitarfélaganna á svæðinu. Bæði er um að ræða leiðbeiningar til starfsmanna skólanna og foreldra. Þessar reglur gilda líka ef öskufalls verður vart í Reykjavík.